SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

SÍK er Samband Íslenskra karlakóra

Tilkynningar

Afmćlismót Karlakórs Eyjafjarđar og HEKLU-mót 2017

Karlakór Eyjafjarđar fagnar 20 ára afmćli kórsins 30. október í haust međ ţví ađ vera međ afmćlistónleika í menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugardaginn 5. nóvember. Til ţátttöku verđur bođiđ eldri félögum kórsins.
HEKLU-mót verđur haldiđ í íţróttahúsinu á Dalvík dagana 22. til 24. apríl 2017. Undirbúningsnefnd hefur tekiđ til starfa ení henni eiga sćti fulltrúar frá Karlakór Dalvíkur, Karlakórsins í Fjallabyggđ, Karlakórs Eyjafjarđar og Karlakórs Akureyrar-Geysis. Formađur nefndarinnar er Ţorleifur Albert Reimarsson, Karlakór Dalvíkur en ađrir nefndarmenn eru Sigurđur Pálsson, Karlakór Dalvíkur, Kristján Jósteinsson, Karlakór Akureyrar-Geysir, Ármann Gunnarsson, Karlakór Eyjafjarđar og Ómar Hauksson, Karlakór Fjallabyggđar. Í Heklu eru 11 karlakórar en reiknađ er međ ađ Karlakór Vopnafjarđar og Karlakórinn Ármenn á Neskaupstađ sćki um inngöngu í Samband íslenskra karlakóra og taki ţátt í Heklu-mótinu. Í Heklu eru í dag Karlakórinn Ernir á norđanverđum Vestfjörđum, Vestri á Patreksfirđi, Lóuţrćlar í Vestur-Húnavatnssýslu, Karlakór Bólstađahlíđarhrepps, Heimir í Skagafirđi, Karlakórinn í Fjallabyggđ, Karlakór Dalvíkur, Karlakór Eyjafjarđar, Karlakór Akureyrar-Geysir, Hreimur í Ađaldal og Drífandi á Egilsstöđum/Fljótsdalshérađi.

Karlakór Akureyrar-Geysir međ vortónleika í Hofi

Á ţessu vori ćtla félagar í Karlakór Akureyrar-Geysi ađ leiđa gesti í skemmtilegt ferđalag um tónlistarsöguna. Tónleikarnir verđa 2. júní nk. í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Á efnisskránni eru lög úr ýmsum áttum og frá ýmsum tímum. Kraftmikil kórlög, ljúfur ljóđasöngur og dásamleg dćgurlög. Eflaust má heyra einhverja ítalska tóna, en KAG-félagar halda til Ítalíu seinna í júnímánuđi.

Einsöngvarar eru Jónas Ţór Jónasson, Arnar Árnason og Georgio Baruchello og einnig kemur KAG-kvartettinn fram. Stjórnandi Karlakórs Akureyrar-Geysis er Hjörleifur Örn Jónsson.


KVENNAGULL, CD-diskur karlakórsins Ernis

Kvennagull

Karlakórinn Ernir tók upp ţennan gullfallega disk í byrjun árs 2015. Ţrjú lög á ţessum diski voru ćfđ fyrir síđustu utanför kórsins til Suđur-Týról á Ítalíu áriđ 2014. Ţađ síđasta, sambrćđingurinn um "Bjössa á mjólkurbílnum" og "Papaveri e Papere" er útsett af Vilbergi Viggóssyni eins og mörg önnur lög á disknum, enda má kalla hann hirđútsetjara kórsins. Ţá er á disknum hiđ stórskemmtilega lag Hey! sem náđi langt í Eurovision-forkeppninni 2012, auk margra annarra.

 

Heiđursmennirnir Hreinn Ţorkelsson og Jón Reynir Sigurđsson syngja einsöng á disknum af mikilli snilld. Fjölbreyttur undirleikur og hljóđfćraleikur af ýmsu tagi og útsetningar líflegar og skemmtilegar. Upptökur fóru fram í Ísafjarđarkirkju og Hömrum á Ísafirđi í byrjun árs 2015. Upptökustjóri var Sveinn Kjartansson.

Framsetning efnis

Ţú álfu vorrar yngsta land

headerheaderheaderheader

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya