SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

SÍK er Samband Íslenskra karlakóra

Tilkynningar

Jólatónleikar

Sameiginlegir tónleikar Reykholtskórsins, karlakórsins Söngbrćđra í Borgarfirđi og Freyjukórsins verđa  haldnir fimmtudaginn 8. desember nk. kl. 20.00 í Reykholtskirkju.

Karlakórinn Ţrestir verđur međ jólatónleika í Víđistađakirkju fimmtudaginn 15. desember nk. kl. 20.00. Einsöngvarar Bentína Tryggvadóttir og Egill Árni Pálsson.

Ađventutónleikar Karlakórs Reykjavíkur verđa í Hallgrímskirkju laugardaginn 17. desember nk. og sunnudaginn 18. desember nk. og verđa tvennir tónleikar hvorn dag, kl. 17.00 og 20.00. Ađalgestur kórsins ţetta áriđ er tenórsöngvarinn Elmar Gilbertsson sem kominn er í hóp helstu tenórsöngvara landsins. Ţá kallar Karlakór Reykjavíkur til fastagesti sína frá fyrri árum sér til fulltingis; organistann Lenku Mátéóvu, trompetleikarana Ásgeir H. Steingrímsson og Eirík Örn Pálsson auk Eggerts Pálssonar pákuleikara. 


Norskur karlakór vill samstarf viđ íslenskan karlakór voriđ 2017

Karvel Strřmme <karvel@live.no> Sími: 004790748053 hefur haft samband viđ Samband íslenskra karlakóra, en hann er ađ óska eftir komast í samband viđ karlakór á höfuđborgarsvćđinu sem jafnvel vćri til ađ halda sameiginlega tónleika međ ţeim. Kórinn heitir Havdur og er af Bergensvćđinu á vesturströnd Noregs. Hér er bréfiđ frá Karvel Stömme;

Sćll ! Nu' a' norsku : Eg skal i juni 2017 reise med karlakoret "Havdur" frĺ Břmlo, sřr for Bergen, til Island, og vi vil gjerne ha kontakt med et karlakor i - eller i nćrheten av - Reykjavik, sĺ vi kanskje kan fĺ til en felles konsert mens vi er pĺ Island.Jeg er halv islandsk og reiser ofte som leidsřgumadur og guide for nordmenn til Island, og eg hĺper vi kan fĺ et samarbeid.


KVENNAGULL, CD-diskur karlakórsins Ernis

Kvennagull

Karlakórinn Ernir tók upp ţennan gullfallega disk í byrjun árs 2015. Ţrjú lög á ţessum diski voru ćfđ fyrir síđustu utanför kórsins til Suđur-Týról á Ítalíu áriđ 2014. Ţađ síđasta, sambrćđingurinn um "Bjössa á mjólkurbílnum" og "Papaveri e Papere" er útsett af Vilbergi Viggóssyni eins og mörg önnur lög á disknum, enda má kalla hann hirđútsetjara kórsins. Ţá er á disknum hiđ stórskemmtilega lag Hey! sem náđi langt í Eurovision-forkeppninni 2012, auk margra annarra.

 

Heiđursmennirnir Hreinn Ţorkelsson og Jón Reynir Sigurđsson syngja einsöng á disknum af mikilli snilld. Fjölbreyttur undirleikur og hljóđfćraleikur af ýmsu tagi og útsetningar líflegar og skemmtilegar. Upptökur fóru fram í Ísafjarđarkirkju og Hömrum á Ísafirđi í byrjun árs 2015. Upptökustjóri var Sveinn Kjartansson.

Framsetning efnis

Ţú álfu vorrar yngsta land

headerheaderheaderheader

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya