SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

SÍK er Samband Íslenskra karlakóra

Tilkynningar

Fundur Heklakóra voriđ 2018

Fundur verđur haldinn á Akureyri 2. júní í fundarsal BÚVÍS Grímseyjargötu 2 kl. 13.00.
Áríđandi ađ fulltrúar allra Heklukóra mćti.

Vortónleikar íslenskra karlakóra 2018


Karlakór Akureyrar – Geysir verđur međ ţriggja kóra mót ,,Hć tröllum“ í Glerárkirkju laugardaginn 24. febrúar nk. og tekur ţátt í styrktartónleikum fyrir hjartveik börn sunnudaginn 25. apríl í Akureyrarkirkju. Gestir heimamanna á ,,Hć tröllum“ verđa Karlakór Bólstađahlíđarhrepps og Karlakór Vopnafjarđar. Ţann 29. apríl eru vortónleikar KAG í Akureyrarkirkju kl. 16.00 og 1. maí eru tónleikar í Grenivíkurkirkju.

 

Karlakór Vopnafjarđar tekur ţátt í ţriggja kóra móti á Akureyri 25. febrúar nk. og fyrirhuguđ er söngferđ til Fćreyja 12. apríl. nk.

 

Karlakórinn Heimir í Skagafirđi verđur međ tónleika í Langholtskirkju í Reykjavík 10. mars nk.

 

Karlakór Kjalnesinga verđur međ vortónleika í Langholtskirkju 22. og 24. mars nk. Vorferđ kórsins ađ ţessu sinni verđur farin í ţingeyjarsýslu 19 - 22. apríl nk. og ţar sóttur heim karlakórinn Hreimur ţar sem kórarnir munu syngja og tralla saman ţessa daga.

 

Karlakórinn Hreimur í Ţingeyjarsýslu verđur međ stórtónleika í Eldborgarsal Hörpu 24. mars nk. kl. 16.00. Gestasöngvarar á ţeim tónleikum eru ţau Gissur Páll og Margrét Eir ásamt hljómsveit. Árlegur vorfagnađur Hreims er 21. apríl kl. 20.30 ađ í félagsheimilinu Ýdölum í Ađaldal og ţar verđa gestir kórsins Karlakór Kjalnesinga.

 

Karlakórinn Esja er međ vortónleika 17. mars í Háteigskirkju kl. 15.00. Kórinn heimsćkir svo Karlakór Bólstađarhlíđarhrepps, sem er međ tónleika í Guđríđarkirkju sama dag. Norđurferđin er síđasta vetrardag, 18. apríl, og syngja karlakórarnir saman í Húnaveri.

 

 Karlakórinn Drífandi á Egilsstöđum verđur međ vortónleika 7. eđa 8. apríl nk.

 

 Karlakórinn Stefnir verđur međ vortónleika í Framhaldsskólanum Mosfellsbć 11. apríl og í Guđríđarkirkju í Grafarholti í Reykjavík 12. apríl nk.


Karlakórinn Fóstbrćđur verđur međ vortónleika ţriđjudaginn 17. apríl nk. 20.00, miđvikudaginn 18. apríl kl. 20.00, fimmtudaginn 19. apríl (sumardaginn fyrsta) kl. 20.00 og laugardaginn 21. Apríl kl. 15.00. Tónleikarnir eru allir í Norđurljósasal Hörpu. Mánudaginn 7. maí halda Fóstbrćđur tónleika í Plymouth Congregational Church Seattle USA kl. 19.00

 

Karlakórinn Lóuţrćlar í Húnaţingi-vestra verđur međ vortónleika á Blönduósi 17. apríl nk., í Seltjarnarneskirkju 21. apríl,  26. apríl í Búđardal og 28. apríl á Hvammstanga.

 

Karlakórinn Jökull á Hornafirđi verđur međ vortónleika í Hafnarkirkju kl. 16.00 á sumardaginn fyrsta, 19. apríl nk. Einsöngvari međ kórnum verđur Kristinn Sigmundsson.

 

Sumardaginn fyrsta, 19. apríl nk., verđur Karlakór Selfoss međ vortónleika í Selfosskirkju, 26. apríl í Fella- og Hólakirkju í Breiđholti og 29. apríl á Flúđum. Fyrirhuguđ er ferđ Karlakórs Selfoss til Cork á Írlandi 4. til 9. október 2018.

 

Karlakór Hreppamanna verđur međ tónleika á ţessu vori á ţremur stöđum. Fimmtudaginn 19. apríl nk. kl. 20.00 í Guđríđarkirkju í Reykjavík, föstudaginn 20. apríl kl. 20.00 í Selfosskirkju og laugardaginn 21. apríl í félagsheimilinu Flúđum.

 

Karlakór Eyjafjarđar ásamt hljómsveit verđur međ tónleika 21. apríl nk. kl. 20.00 í Hamraborg og síđan dansleik í Hömrum í Hofi. Tónleikarnir eru í anda Ingimars Eydals og hljómsveitar sem gerđi garđinn frćgan í Sjallanum á sínum tíma. Tónleikarnir nefnast ,,Vor Akureyri – Eydal í nýju ljósi.“


Karlakór Reykjavíkur verđur međ tónleika 22. apríl nk. 17.00, 24. apríl kl.20.00, 25. apríl kl. 20.00 og 28. apríl kl. 15.00 Allir tónleikarnir verđa í Langholtskirkju.


Karlakórinn Ţrestir er međ vortónleika í Bćjarbíói í Hafnarfirđi fimmtudaginn 26. apríl og laugardaginn 28. apríl kl. 20.00. Einsöngvari međ kórnum er Guđrún Gunnarsdóttir.


Karlakór Grafarvogs býđur upp á tónleika í Grafarvogskirkju laugardaginn 28. apríl kl. 17.00.


Karlakór Kópavogs verđur međ vortónleika 3. og 5. maí nk. í Salnum í Kópavogi.

 

Karlakór Dalvíkur verđur međ vortónleika laugardaginn 5. maí ásamt kirkjukórnum á Ólafsfirđi. Sungiđ verđur á Ólafsfirđi kl. 14.00 og á Dalvík kl. 17.00. Á efnisskránni eru lög sem fjalla um konur ađ viđbćttu lagi sem Ţórir Baldursson útsetti sérstaklega fyrir Karlakór Dalvíkur. 


Vortónleikar Karlakórs Keflavíkur verđa haldnir dagana 15. og 17. maí nk. í Ytri-Njarđvíkurkirkju. Efnisskráin spannar allt frá dćgurlögum til einsöngslaga og óperukóralaga.


Karlakór Vestmannaeyja er međ vortónleika 17. maí nk., líklega í Eldheimum í Vestmannaeyjum eins og á síđasta ári.

 

Drengjakór íslenska lýđveldisins verđur međ vortónleika í maímánuđi og síđan er fyrirhuguđ söng- og skemmtiferđ á Balkansskaga, líklega á haustdögum.

 


Lesa meira

Menning er ţroski mannlegra eiginleika


Samkvćmt Orđabók Menningarsjóđs er menning „ţroski mannlegra eiginleika mannsins, ţađ sem greinir hann frá dýrum, ţjálfun hugans, andlegt líf.“ Íslensk orđsifjabók bćtir ţví viđ ađ menning sé „ţroski hugar og handa; … ţađ ađ manna einhvern … ţróun, efling, siđmenning“. Orđabók Menningarsjóđs segir líka ađ menning sé „sameiginlegur arfur (venjulega skapađur af mörgum kynslóđum) … rótgróinn háttur, siđur“. Hin Íslenska alfrćđiorđabók Arnar og Örlygs segir ađ menning sé „sú heild ţekkingar, siđferđis, trúar og tákna sem er undirstađa mannlegs samfélags“.

Hér má greina ađ minnsta kosti tvćr ólíkar merkingar sem lagđar eru í hugtakiđ „menningu“ í almennri notkun. Í fyrsta lagi mćtti nefna hugmyndina um siđmenningu. Í öđru lagi kćmi svo hugmyndin um menningu sem rótgróinn siđ, sameiginlegan arf. Síđari hugmyndin er oft tengd hugtakinu ţjóđmenning, ađ hver ţjóđ eigi sérstaka menningu.

„Menning“ er einnig lykilhugtak ýmissa frćđigreina, ekki síst mannfrćđinnar. Í ţví sem hér fer á eftir er sett fram mjög einfölduđ mynd af hefđbundnum hugmyndum mannfrćđinnar um menninguna.

 

Ţetta er sett fram hér til fróđleiks í ljósi ţess ađ fyrr í vetur var ţáttur sem fjallar um feitlagiđ fólk sem er ađ fćkka aukakílóunum talin meiri menning en karlakórssöngur, en söngur hefur fylgt ţjóđinni í aldaráđir.

Framsetning efnis

Ţú álfu vorrar yngsta land

headerheaderheaderheader

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya