SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

Fundur Heklakóra vorið 2018 Vortónleikar íslenskra karlakóra 2018 Kórar Íslands á STÖÐ2 Kór Harvard Háskólans með tónleika í Hallgrímskirkju 20. janúar

Tilkynningar

Fundur Heklakóra voriđ 2018

Fundur verđur haldinn á Akureyri 2. júní í fundarsal BÚVÍS Grímseyjargötu 2 kl. 13.00.
Áríđandi ađ fulltrúar allra Heklukóra mćti.

Vortónleikar íslenskra karlakóra 2018


Karlakór Akureyrar – Geysir verđur međ ţriggja kóra mót ,,Hć tröllum“ í Glerárkirkju laugardaginn 24. febrúar nk. og tekur ţátt í styrktartónleikum fyrir hjartveik börn sunnudaginn 25. apríl í Akureyrarkirkju. Gestir heimamanna á ,,Hć tröllum“ verđa Karlakór Bólstađahlíđarhrepps og Karlakór Vopnafjarđar. Ţann 29. apríl eru vortónleikar KAG í Akureyrarkirkju kl. 16.00 og 1. maí eru tónleikar í Grenivíkurkirkju.

 

Karlakór Vopnafjarđar tekur ţátt í ţriggja kóra móti á Akureyri 25. febrúar nk. og fyrirhuguđ er söngferđ til Fćreyja 12. apríl. nk.

 

Karlakórinn Heimir í Skagafirđi verđur međ tónleika í Langholtskirkju í Reykjavík 10. mars nk.

 

Karlakór Kjalnesinga verđur međ vortónleika í Langholtskirkju 22. og 24. mars nk. Vorferđ kórsins ađ ţessu sinni verđur farin í ţingeyjarsýslu 19 - 22. apríl nk. og ţar sóttur heim karlakórinn Hreimur ţar sem kórarnir munu syngja og tralla saman ţessa daga.

 

Karlakórinn Hreimur í Ţingeyjarsýslu verđur međ stórtónleika í Eldborgarsal Hörpu 24. mars nk. kl. 16.00. Gestasöngvarar á ţeim tónleikum eru ţau Gissur Páll og Margrét Eir ásamt hljómsveit. Árlegur vorfagnađur Hreims er 21. apríl kl. 20.30 ađ í félagsheimilinu Ýdölum í Ađaldal og ţar verđa gestir kórsins Karlakór Kjalnesinga.

 

Karlakórinn Esja er međ vortónleika 17. mars í Háteigskirkju kl. 15.00. Kórinn heimsćkir svo Karlakór Bólstađarhlíđarhrepps, sem er međ tónleika í Guđríđarkirkju sama dag. Norđurferđin er síđasta vetrardag, 18. apríl, og syngja karlakórarnir saman í Húnaveri.

 

 Karlakórinn Drífandi á Egilsstöđum verđur međ vortónleika 7. eđa 8. apríl nk.

 

 Karlakórinn Stefnir verđur međ vortónleika í Framhaldsskólanum Mosfellsbć 11. apríl og í Guđríđarkirkju í Grafarholti í Reykjavík 12. apríl nk.


Karlakórinn Fóstbrćđur verđur međ vortónleika ţriđjudaginn 17. apríl nk. 20.00, miđvikudaginn 18. apríl kl. 20.00, fimmtudaginn 19. apríl (sumardaginn fyrsta) kl. 20.00 og laugardaginn 21. Apríl kl. 15.00. Tónleikarnir eru allir í Norđurljósasal Hörpu. Mánudaginn 7. maí halda Fóstbrćđur tónleika í Plymouth Congregational Church Seattle USA kl. 19.00

 

Karlakórinn Lóuţrćlar í Húnaţingi-vestra verđur međ vortónleika á Blönduósi 17. apríl nk., í Seltjarnarneskirkju 21. apríl,  26. apríl í Búđardal og 28. apríl á Hvammstanga.

 

Karlakórinn Jökull á Hornafirđi verđur međ vortónleika í Hafnarkirkju kl. 16.00 á sumardaginn fyrsta, 19. apríl nk. Einsöngvari međ kórnum verđur Kristinn Sigmundsson.

 

Sumardaginn fyrsta, 19. apríl nk., verđur Karlakór Selfoss međ vortónleika í Selfosskirkju, 26. apríl í Fella- og Hólakirkju í Breiđholti og 29. apríl á Flúđum. Fyrirhuguđ er ferđ Karlakórs Selfoss til Cork á Írlandi 4. til 9. október 2018.

 

Karlakór Hreppamanna verđur međ tónleika á ţessu vori á ţremur stöđum. Fimmtudaginn 19. apríl nk. kl. 20.00 í Guđríđarkirkju í Reykjavík, föstudaginn 20. apríl kl. 20.00 í Selfosskirkju og laugardaginn 21. apríl í félagsheimilinu Flúđum.

 

Karlakór Eyjafjarđar ásamt hljómsveit verđur međ tónleika 21. apríl nk. kl. 20.00 í Hamraborg og síđan dansleik í Hömrum í Hofi. Tónleikarnir eru í anda Ingimars Eydals og hljómsveitar sem gerđi garđinn frćgan í Sjallanum á sínum tíma. Tónleikarnir nefnast ,,Vor Akureyri – Eydal í nýju ljósi.“


Karlakór Reykjavíkur verđur međ tónleika 22. apríl nk. 17.00, 24. apríl kl.20.00, 25. apríl kl. 20.00 og 28. apríl kl. 15.00 Allir tónleikarnir verđa í Langholtskirkju.


Karlakórinn Ţrestir er međ vortónleika í Bćjarbíói í Hafnarfirđi fimmtudaginn 26. apríl og laugardaginn 28. apríl kl. 20.00. Einsöngvari međ kórnum er Guđrún Gunnarsdóttir.


Karlakór Grafarvogs býđur upp á tónleika í Grafarvogskirkju laugardaginn 28. apríl kl. 17.00.


Karlakór Kópavogs verđur međ vortónleika 3. og 5. maí nk. í Salnum í Kópavogi.

 

Karlakór Dalvíkur verđur međ vortónleika laugardaginn 5. maí ásamt kirkjukórnum á Ólafsfirđi. Sungiđ verđur á Ólafsfirđi kl. 14.00 og á Dalvík kl. 17.00. Á efnisskránni eru lög sem fjalla um konur ađ viđbćttu lagi sem Ţórir Baldursson útsetti sérstaklega fyrir Karlakór Dalvíkur. 


Vortónleikar Karlakórs Keflavíkur verđa haldnir dagana 15. og 17. maí nk. í Ytri-Njarđvíkurkirkju. Efnisskráin spannar allt frá dćgurlögum til einsöngslaga og óperukóralaga.


Karlakór Vestmannaeyja er međ vortónleika 17. maí nk., líklega í Eldheimum í Vestmannaeyjum eins og á síđasta ári.

 

Drengjakór íslenska lýđveldisins verđur međ vortónleika í maímánuđi og síđan er fyrirhuguđ söng- og skemmtiferđ á Balkansskaga, líklega á haustdögum.

 


Lesa meira

Kórar Íslands á STÖĐ2

Stöđ 2 og Sagafilm leita ađ kórum til ađ koma fram í ţáttunum Kórar Íslands sem sýndir verđa í beinni útsendingu á Stöđ 2 í vetur.

Ţar munu 20 kórar syngja til sigurs um titilinn Kór Íslands.

Ef kórinn ţinn telur fleiri en tíu međlimi og allir orđnir 16 ára er ekki eftir neinu ađ bíđa.

Viđ leitum ađ kórum hvađanćva af landinu og af öllum gerđum t.d. kvenna-, karla-, blönduđum-, kirkju-, eđa átthagakórum.

Ţetta er frábćrt tćkifćri fyrir kóra ađ vekja á sér athygli, efla starfiđ og taka ţátt í ađ búa til frábćrt sjónvarpsefni fyrir íslenska áhorfendur.

Kórarnir flytja lögin án undirleiks (acappella). 

Sćktu um, komdu kórnum ţínum á framfćri og taktu ţátt í ađ kynna hiđ fjölbreytta kórastarf í landinu.

 


Kór Harvard Háskólans međ tónleika í Hallgrímskirkju 20. janúar nk.

Um leiđ og öllum karlakórum landsins er óskađ gleđilegs árs er hér áframsent bréf frá Harvard University Choir sem kemur til landsins í ţessum mánuđi. Ef vilji er til ađ hafa samband viđ kórinn eđa leiđbeina honum er hćgt ađ hafa samband viđ neđangreinda adressu eđa hafa samband viđ bandaríska sendiráđiđ í Reykjavík.

My name is Andy Troska and I am the Senior Choir Secretary of the Harvard University Choir. From 18-22 January 2017, we will be coming on tour to Reykjavik and are so excited to explore Iceland and share our music. Our tour will culminate in a concert in Hallgrimskirkja at 8pm on 20 January, and we hope you will join us! The program features music by Bach, Byrd, and an array of modern and contemporary American composers under the direction of our conductor Edward Elwyn Jones.

Lesa meira

Jólatónleikar

Sameiginlegir tónleikar Reykholtskórsins, karlakórsins Söngbrćđra í Borgarfirđi og Freyjukórsins verđa  haldnir fimmtudaginn 8. desember nk. kl. 20.00 í Reykholtskirkju.

Karlakórinn Ţrestir verđur međ jólatónleika í Víđistađakirkju fimmtudaginn 15. desember nk. kl. 20.00. Einsöngvarar Bentína Tryggvadóttir og Egill Árni Pálsson.

Ađventutónleikar Karlakórs Reykjavíkur verđa í Hallgrímskirkju laugardaginn 17. desember nk. og sunnudaginn 18. desember nk. og verđa tvennir tónleikar hvorn dag, kl. 17.00 og 20.00. Ađalgestur kórsins ţetta áriđ er tenórsöngvarinn Elmar Gilbertsson sem kominn er í hóp helstu tenórsöngvara landsins. Ţá kallar Karlakór Reykjavíkur til fastagesti sína frá fyrri árum sér til fulltingis; organistann Lenku Mátéóvu, trompetleikarana Ásgeir H. Steingrímsson og Eirík Örn Pálsson auk Eggerts Pálssonar pákuleikara. 


Framsetning efnis

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya