SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

Norrænt karlakóramót í Hörpu Karlakórinn Fóstbræður stendur fyrir norrænu karlakóramóti í Hörpu um hvítasunnuhelgina í tilefni aldarafmælis karlakórsins.

Norrćnt karlakóramót í Hörpu

Karlakórinn Fóstbrćđur stendur fyrir norrćnu karlakóramóti í Hörpu um hvítasunnuhelgina í tilefni aldarafmćlis karlakórsins. Á föstudeginum 13. maí kl. 16:00 er efnt til kvartettakeppni í Norđurljósasal Hörpu ţar sem 14 sönghópar koma fram. Síđan koma fram 6 kórar sem syngja hver fyrir sig og síđan saman međ Stórsveit Reykjavíkur og Agli Ólafssyni.
Laugardaginn 14. maí munu svo karlakórar syngja víđs vegar um Hörpu um eftirmiđdaginn og er ađgangur ókeypis. Örugglega gaman ađ rölta um Hörpu á ţeim tíma og njóta skemmtilegs karlakórssöngs.
Ađ kvöldi laugardagsins 14. maí kl. 18:00 eru svo hátíđartónleikar í Elborgarsal Hörpu ţar sem 23 karlakórar, íslenskir, norrćnir og einn frá Sviss, og allt ađ 1000 söngmenn koma saman og syngja. Ţađ verđur kraftmikill söngur fjölda karlaradda og án nokkurs vafa ógleymanleg hátíđ.


Framsetning efnis

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya