SÍK | Samband Íslenskra Karlakóra

Vortónleikar íslenskra karlakóra 2018 Karlakór Akureyrar – Geysir verður með þriggja kóra mót ,,Hæ tröllum“ í Glerárkirkju laugardaginn 24. febrúar

Vortónleikar íslenskra karlakóra 2018


Karlakór Akureyrar – Geysir verđur međ ţriggja kóra mót ,,Hć tröllum“ í Glerárkirkju laugardaginn 24. febrúar nk. og tekur ţátt í styrktartónleikum fyrir hjartveik börn sunnudaginn 25. apríl í Akureyrarkirkju. Gestir heimamanna á ,,Hć tröllum“ verđa Karlakór Bólstađahlíđarhrepps og Karlakór Vopnafjarđar. Ţann 28. apríl eru vortónleikar KAG í menningarhúsinu Hofi á Akureyri og 1. maí eru tónleikar í Grenivíkurkirkju.

Karlakór Vopnafjarđar tekur ţátt í ţriggja kóra móti á Akureyri 25. febrúar nk. og fyrirhuguđ er söngferđ til Fćreyja 12. apríl. nk.

Karlakórinn Heimir í Skagafirđiverđur međ tónleika í Langholtskirkju í Reykjavík 10. mars nk.

Karlakór Kjalnesinga verđur međ vortónleika í Langholtskirkju 22. og 24. mars nk. Vorferđ kórsins ađ ţessu sinni verđur farin í ţingeyjarsýslu 19 - 22. apríl nk. og ţar sóttur heim karlakórinn Hreimur ţar sem kórarnir munu syngja og tralla saman ţessa daga.

Karlakórinn Hreimur í Ţingeyjarsýslu verđur međ stórtónleika í Eldborgarsal Hörpu 24. mars nk. kl. 16.00. Gestasöngvarar á ţeim tónleikum eru ţau Gissur Páll og Margrét Eir ásamt hljómsveit. Árlegur vorfagnađur Hreims er 21. apríl kl. 20.30 ađ í félagsheimilinu Ýdölum í Ađaldal og ţar verđa gestir kórsins Karlakór Kjalnesinga.

Karlakór Esja er međ vortónleika í marsmánuđi.

Karlakórinn Drífandi á Egilsstöđum verđur međ vortónleika 7. eđa 8. apríl nk.

Karlakórinn Fóstbrćđur verđur međ vortónleika ţriđjudaginn 17. apríl nk. 20.00, miđvikudaginn 18. apríl kl. 20.00, fimmtudaginn 19. apríl (sumardaginn fyrsta) kl. 20.00 og laugardaginn 21. Apríl kl. 15.00. Tónleikarnir eru allir í Norđurljósasal Hörpu. Mánudaginn 7. maí halda Fóstbrćđur tónleika í Plymouth Congregational Church Seattle USA kl. 19.00

Karlakórinn Lóuţrćlar í Húnaţingi-vestra verđur međ vortónleika á Blönduósi 17. apríl nk., í Seltjarnarneskirkju 21. apríl,  26. apríl í Búđardal og 28. apríl á Hvammstanga.

Karlakórinn Jökull á Hornafirđi verđur međ vortónleika í Hafnarkirkju kl. 16.00 á sumardaginn fyrsta, 19. apríl nk. Einsöngvari međ kórnum verđur Kristinn Sigmundsson.

Sumardaginn fyrsta, 19. apríl nk., verđur Karlakór Selfoss međ vortónleika í Selfosskirkju, 26. apríl í Fella- og Hólakirkju í Breiđholti og 29. apríl á Flúđum. Fyrirhuguđ er ferđ Karlakórs Selfoss til Cork á Írlandi 4. til 9. október 2018.

Karlakór Hreppamanna verđur međ tónleika á ţessu vori á ţremur stöđum. Fimmtudaginn 19. apríl nk. kl. 20.00 í Guđríđarkirkju í Reykjavík, föstudaginn 20. apríl kl. 20.00 í Selfosskirkju og laugardaginn 21. apríl í félagsheimilinu Flúđum.

Karlakór Eyjafjarđar ásamt hljómsveit verđur međ tónleika 21. apríl nk. kl. 20.00 í Hamraborg og síđan dansleik í Hömrum í Hofi. Tónleikarnir eru í anda Ingimars Eydals og hljómsveitar sem gerđi garđinn frćgan í Sjallanum á sínum tíma. Tónleikarnir nefnast ,,Vor Akureyri – Eydal í nýju ljósi.“

Karlakór Reykjavíkur verđur međ tónleika 22. apríl nk. kl. 17.00, 24. apríl kl. 20.00, 25. apríl kl. 20.00 og 28. apríl kl. 15.00. Allir tónleikarnir verđa í Langholtskirkju.

Karlakórinn Ţrestir er međ vortónleika í Bćjarbíói í Hafnarfirđi 26. og 28. apríl nk.

Karlakór Grafarvogs býđur upp á tónleika í Grafarvogskirkju laugardaginn 28. apríl kl. 17.00.

Karlakór Kópavogs verđur međ vortónleika 3. og 5. maí nk. í Salnum í Kópavogi.

Karlakór Vestmannaeyja er međ vortónleika 17. maí nk.

Drengjakór íslenska lýđveldisins verđur međ vortónleika síđa í maímánuđi og síđan er fyrirhuguđ söng- og skemmtiferđ á Balkansskaga, líklega á haustdögum.

Karlakór Dalvíkur verđur međ tvenna tónleika í maímánuđi, líklega í menningarhúsinu Bergi á Dalvík.


Fleiri tónleikafréttir kunna ađ birtast hér, ef ţćr berast frá kórum.Framsetning efnis

Samband Íslenskra Karlakóra
Stefna ehf Hugbúnađarhús - Moya